Hafa margt til brunns að bera!
Þeir Karl Fannar Sævarsson og Konráð S. Guðjónsson hlupu 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, til styrktar stúlknaskóla í Úganda. Það söfnuðust 290.000kr! Þeim verður vel varið í vinnu við að koma upp brunni fyrir stelpurnar okkar í Úganda.