Tómas reimar á sig hlaupaskóna
Tómas, gjaldkeri og varaformaður CLF á Íslandi, hleypur að sjálfsögðu fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu líkt og kemur fram á Vísi: ,,Við ætlum okkur að efla starfsemi skólans enn frekar og fá til dæmis fleiri góða kennara og bæta inn verkefnum, eins og fatasaum, hænsnarækt og kertagerð, en þau verkefni gera skólanum og nemendum hans kleift að selja afraksturinn og efla þar með sjálfstraust stúlknanna og bæta hag þeirra til framtíðar“
Hægt er að heita á hlauparana hér.
Skildu eftir athugasemd
Hefurðu eitthvað fram að færa?Endilega láttu ljós þitt skína