Menntun stúlkna vinnur gegn barnahjónaböndum

Friðsemd, formaður CLF á Íslandi, og Tómas, gjaldkeri og varaformaður, skrifuðu grein um fjölbreytt gildi menntunarinnar sem verkmenntaskóli CLF veitir:

„Að útvega stúlkum þekk­ingu og skapa þeim færni sem nýt­ist þeim í líf­inu er eitt það helsta sem hægt er að gera til þess að draga úr líkum á því að þær gift­ist ung­ar. Með því að sýna fram á gildi mennt­unar má svo smám saman breyta þeim við­horfum sem oft eru ríkj­andi gagn­vart menntun stúlkna.“

Greinina má lesa í heild sinni hér.

0 svör

Skildu eftir athugasemd

Hefurðu eitthvað fram að færa?
Endilega láttu ljós þitt skína

Skildu eftir svar