Fjölnota grímur
Við vorum að fá sendingu af einstaklega fallegum fjölnota grímum sem eru saumaðar af stúlkunum í verkmenntaskóla Candle Light í Úganda. Grímurnar eru þriggja laga og koma í nokkrum mismunandi litum. Þið getið skoðað úrvalið og pantað grímurnar hér: https://clf.is/voruflokkur/studningur/ Það er frí heimsending á grímunum en við hvetjum ykkur til þess að vera tímanlega […]