Entries by kristrun

Vatn eru mannréttindi

Alþjóðlegi vatnsdagurinn er í dag en á þessum degi er athygli vakin á þeim gífurlega fjölda fólks sem ekki hefur aðgang að hreinu neysluvatni. Í dag hafa 2,2 milljarðar manns ekki aðgang að hreinu og öruggu vatni, sem er mikið áhyggjuefni enda lágmarks mannréttindi og lífsnauðsynlegt. Við hjá CLF vorum svo heppin að hljóta styrk […]

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 2021

8. mars var alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Að því tilefni sem og tilslökunum á Covid takmörkum þá slógum við upp smá veislu við skólann! Þetta hafa svo sannarlega verið krefjandi mánuðir og það er gott að líta fram á við til bjartari tíma. CLF bauð stelpum úr 6 nágrannaskólum á viðburðinn en það eru þeir skólar […]

CLF Úganda fær styrk frá Rótarý og kanadíska ríkinu

Frábærar fréttir inn í helgina! CLF í Úganda hefur hlotið styrk frá Rotary International, ýmsum Rótarý klúbbum í Kanada og kanadíska ríkinu til þess að fara af stað með tíðarheilsuverkefni í samstarfi við Rótarý. Stelpurnar okkar munu læra að sauma sín eigin fjölnota bindi sem verða einnig seld á viðráðanlegu verði í nærliggjandi skólum. Einnig […]

Jólamarkaður CLF í Kolaportinu

Verið velkomin á Jólamarkað CLF á Íslandi en við verðum í Kolaportinu helgina 15. og 16. desember með fallegt úganskt handverk til styrktar félaginu. Það sem er til sölu eru meðal annars fallegar og litríkar töskur, svuntur, salatskeiðar, hitaplattar, skartgripir og gjafabréf (gjafir sem gefa), en allur ágóði rennur óskiptur til rekstrar verkmenntaskóla CLF fyrir […]