Vatn eru mannréttindi
Alþjóðlegi vatnsdagurinn er í dag en á þessum degi er athygli vakin á þeim gífurlega fjölda fólks sem ekki hefur aðgang að hreinu neysluvatni. Í dag hafa 2,2 milljarðar manns ekki aðgang að hreinu og öruggu vatni, sem er mikið áhyggjuefni enda lágmarks mannréttindi og lífsnauðsynlegt. Við hjá CLF vorum svo heppin að hljóta styrk […]