Valdefling ungra kvenna með verkmenntun

CLF starfrækir verkmenntaskóla fyrir ungar konur með skert bakland. Þriggja mánaða verkmenntun í hárgreiðslu, fatasaumi, bakstri, skreytingum eða tölvunotkun opnar dyr fyrir frekari menntun eða sterkari stöðu á atvinnumarkaði.