Starfsárið 2019-2020

Stjórn CLF á Íslandi

Allt starf stjórnarinnar á Íslandi er unnið í sjálfboðavinnu en allir stjórnarmeðlimir eiga það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á þróunarmálum og jafnréttismálum. Stjórn félagsins starfsárið 2019-2020 skipa þau Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir, Tómas Ingi Adolfsson, Ásrún Birgisdóttir, Karl Fannar Sævarsson, Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir, Sigrún Elfa Snæbjörnsdóttir og Steinn Ingi Þorsteinsson.

Fyrri stjórnir

Skoðaðu fyrri stjórnir

Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir

Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir

MSc í Hnattrænni heilsu

Formaður

Tómas Ingi Adolfsson

Tómas Ingi Adolfsson

Þroskaþjálfi

Gjaldkeri og varaformaður

Ásrún Birgisdóttir

Ásrún Birgisdóttir

BA í Mannfræði

Ritari

Karl Fannar Sævarsson

Karl Fannar Sævarsson

MA í hnattrænum tengslum

Meðstjórnandi

Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir

Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir

MA í Mannfræði

Meðstjórnandi

Sigrún Elfa Snæbjörnsdóttir

Sigrún Elfa Snæbjörnsdóttir

Nemi í Sjúkraþjálfun

Meðstjórnandi

Steinn Ingi Þorsteinsson

Steinn Ingi Þorsteinsson

BA í Austur-Asíufræði

Meðstjórnandi

Skráðu þig á sjálfboðaliðaskrá

Viltu vera með?

Sjálfboðaliðar CLF aðstoða við að selja vörur á mörkuðum, taka þátt í fjáröflunum og fá boð á félagsfundi.

Skrá mig á sjálfboðaliðaskrá