Starfsárið 2019-2020
Stjórn CLF á Íslandi
Allt starf stjórnarinnar á Íslandi er unnið í sjálfboðavinnu en allir stjórnarmeðlimir eiga það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á þróunarmálum og jafnréttismálum. Stjórn félagsins starfsárið 2019-2020 skipa þau Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir, Tómas Ingi Adolfsson, Ásrún Birgisdóttir, Karl Fannar Sævarsson, Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir, Sigrún Elfa Snæbjörnsdóttir og Steinn Ingi Þorsteinsson.