Starfsárið 2022-2023

Stjórn CLF á Íslandi

Allt starf stjórnarinnar á Íslandi er unnið í sjálfboðavinnu en allir stjórnarmeðlimir eiga það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á þróunarmálum og jafnréttismálum. Stjórn félagsins starfsárið 2022-2023 skipa þau Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir, Jóhann Ragnarsson, Valdís Anna Þrastardóttir, Gulcan Cetin og Selma Kjartansdóttir.

Fyrri stjórnir

Skoðaðu fyrri stjórnir

Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir

Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir

MSc í Hnattrænni heilsu

Formaður

Jóhann Ragnarsson

Jóhann Ragnarsson

Varaformaður og gjaldkeri

Valdís Anna Þrastardóttir

Valdís Anna Þrastardóttir

Ritari

Gülcan Cetin

Gülcan Cetin

Meðstjórnandi

Selma Kjartansdóttir

Selma Kjartansdóttir

Meðstjórnandi

Skráðu þig á sjálfboðaliðaskrá

Viltu vera með?

Sjálfboðaliðar CLF aðstoða við að selja vörur á mörkuðum, taka þátt í fjáröflunum og fá boð á félagsfundi.

Skrá mig á sjálfboðaliðaskrá