Lýsing
Þinn stuðningur skiptir máli! Þú getur styrkt stúlkurnar okkar og verkmenntaskólann með frjálsum framlögum. Allur stuðningur skiptir okkur gríðarlega miklu máli en með ykkar hjálp getum við að stutt við enn fleiri stúlkur og eflt skólastarfið enn frekar.