Verkmenntaskólinn

Verkmenntaskólinn er staðsettur í Kampala, Úganda og er rekinn af samtökunum Candle Light Foundation.  CLF á Íslandi hefur stutt við skólann og starf hans með ýmsu móti, svo sem með byggingu skólahúsnæðisins sem og staðið undir rekstri skólans og námskostnaði nemenda.

Viðurkenning
Verkmenntaskóli CLF er viður­kenndur af Mennta- og íþróttamálaráðuneyti Úganda.

Hagnýtt verknám lykillinn að atvinnuþátttöku

Aðgengilegt nám fyrir stúlkur og ungmenni sem standa höllum fæti í samfélaginu

CLF á Íslandi hefur stutt við starfsemi verkmenntaskóla Candle Light Foundation í Úganda frá opnun skólans. Í skólanum er ungum stúlkum sem eiga erfitt uppdráttar boðið upp á verknám sem er sniðið að félagslegum og efnahags­legum aðstæðum í Úganda.

Árið 2015 flutti skólinn í eigið húsnæði

Nýr skóli reistur með okkar stuðningi

Fyrstu árin var skólinn starfræktur í leiguhúsnæði en hann er nú rekinn í eigin húsnæði. Í byrjun árs 2014 hófust framkvæmdir á nýja skólanum með stuðningi frá CLF á Íslandi og Utanríkisráðuneyti Íslands. Skólinn opnaði ári seinna og hófu 170 stúlkur nám við nýja skólann.

Liður í að auka kynjajafnrétti

Starfið er liður í því að stuðla að auknu kynjajafnrétti í Úganda þar sem konur hafa staðið höllum fæti í samfélaginu miðað við karlmenn, sérstaklega þegar kemur að menntun. Konur í Úganda flosna oft ungar upp úr skóla af mismunandi völdum, til dæmis vegna fátæktar, foreldramissis, barneigna, óviðunandi aðstæðna í skólum fyrir ungar stúlkur, og ríkjandi viðhorfs um að menntun drengja sé mikilvægari en menntun stúlkna. Sú þekking og menntun sem þær öðlast í gegnum verkefnið mun hafa jákvæð áhrif á líf þeirra, atvinnumöguleika og fjölskyldur, sem og samfélagið í heild.

Hagnýtt verknám

Verkmenntaskólinn

CLF skólinn er staðsettur í Mukono héraði í Úganda og er rekinn af samtökunum Candle Light Foundation.  CLF á Íslandi hefur stutt við skólann og starf hans með ýmsu móti, svo sem með byggingu og stækkun skólahúsnæðisins, bætt aðgengi fyrir nemendur með fatlanir, bætt aðgengi að tölvukennslu og stafrænni tækni, sem og stutt við almennan rekstur skólans og námskostnaði nemenda.

Viðurkenning
Verkmenntaskóli CLF er viður­kenndur af Mennta- og íþróttamálaráðuneyti Úganda.

Hagnýtt verknám lykillinn að atvinnuþátttöku

Verkmenntaskóli fyrir ungar stúlkur sem standa höllum fæti í samfélaginu

Verkmenntaskólinn

CLF skólinn er staðsettur í Mukono héraði í Úganda og er rekinn af samtökunum Candle Light Foundation.  CLF á Íslandi hefur stutt við skólann og starf hans með ýmsu móti, svo sem með byggingu og stækkun skólahúsnæðisins, bættu aðgengi fyrir nemendur með fatlanir, bættu aðgengi að tölvukennslu og stafrænni tækni sem og stutt við almennan rekstur skólans og námskostnað nemenda.

[/av_cell_one_half]
[/av_layout_row]

Viðurkenning
Verkmenntaskóli CLF er viður­kenndur af Mennta- og íþróttamálaráðuneyti Úganda.

Hagnýtt verknám lykillinn að atvinnuþátttöku

Verkmenntaskóli fyrir ungar stúlkur sem standa höllum fæti í samfélaginu

CLF á Íslandi hefur stutt við starfsemi verkmenntaskóla Candle Light Foundation í Úganda frá opnun skólans. Í skólanum er ungum stúlkum sem eiga erfitt uppdráttar boðið upp á verknám sem er sniðið að félagslegum og efnahags­legum aðstæðum í Úganda.

Árið 2015 flutti skólinn í eigið húsnæði

Nýr skóli reistur með okkar stuðningi

Fyrstu árin var skólinn starfræktur í leiguhúsnæði en hann er nú rekinn í eigin húsnæði. Í byrjun árs 2014 hófust framkvæmdir á nýja skólanum með stuðningi frá CLF á Íslandi og Utanríkisráðuneyti Íslands. Skólinn opnaði ári seinna og hófu 170 stúlkur nám við nýja skólann.

Liður í að auka kynjajafnrétti

Starfið er liður í því að stuðla að auknu kynjajafnrétti í Úganda þar sem konur hafa staðið höllum fæti í samfélaginu miðað við karlmenn, sérstaklega þegar kemur að menntun. Konur í Úganda flosna oft ungar upp úr skóla af mismunandi völdum, til dæmis vegna fátæktar, foreldramissis, barneigna, óviðunandi aðstæðna í skólum fyrir ungar stúlkur, og ríkjandi viðhorfs um að menntun drengja sé mikilvægari en menntun stúlkna. Sú þekking og menntun sem þær öðlast í gegnum verkefnið mun hafa jákvæð áhrif á líf þeirra, atvinnumöguleika og fjölskyldur, sem og samfélagið í heild.

Hagnýtt iðnnám

Meðal námsgreina sem skólinn býður uppá er hárgreiðsla, fatasaumur, matreiðsla, kertagerð og tölvunotkun. Kennslan er oft í höndum útskrifaðra nemanda sem koma og kenna við skólann eftir að hafa náð sér í reynslu á atvinnumarkaðnum.

HeimavistÍ skólanum er heimavist fyrir nemendur sem þurfa á því að halda

[/av_textblock]

[/av_one_half]

Árið 2015 flutti skólinn í eigið húsnæði

Nýr skóli reistur með okkar stuðningi

Fyrstu árin var skólinn starfræktur í leiguhúsnæði en hann er nú rekinn í eigin húsnæði. Í byrjun árs 2014 hófust framkvæmdir á nýja skólanum með stuðningi frá CLF á Íslandi og Utanríkisráðuneyti Íslands. Skólinn opnaði ári seinna og hófu 170 stúlkur nám við nýja skólann.

[/av_section]

Liður í að auka kynjajafnrétti

Starfið er liður í því að stuðla að auknu kynjajafnrétti í Úganda þar sem konur hafa staðið höllum fæti í samfélaginu miðað við karlmenn, sérstaklega þegar kemur að menntun. Konur í Úganda flosna oft ungar upp úr skóla af mismunandi völdum, til dæmis vegna fátæktar, foreldramissis, barneigna, óviðunandi aðstæðna í skólum fyrir ungar stúlkur, og ríkjandi viðhorfs um að menntun drengja sé mikilvægari en menntun stúlkna. Sú þekking og menntun sem þær öðlast í gegnum verkefnið mun hafa jákvæð áhrif á líf þeirra, atvinnumöguleika og fjölskyldur, sem og samfélagið í heild.


Hagnýtt iðnnám

Meðal námsgreina sem skólinn býður uppá er hárgreiðsla, fatasaumur, matreiðsla, kertagerð og tölvunotkun. Kennslan er oft í höndum útskrifaðra nemanda sem koma og kenna við skólann eftir að hafa náð sér í reynslu á atvinnumarkaðnum.


HeimavistÍ skólanum er heimavist fyrir nemendur sem þurfa á því að halda

[/av_layout_row]

Heimavist

Í skólanum er heimavist fyrir nemendur sem þurfa á því að halda