Vertu með!
Þú getur stutt CLF með ýmsu móti. Fé sem safnast er nýtt til stuðnings nemenda við skólann, notað til að kaupa kennslugögn og nauðsynjavörur og tryggir áframhaldandi starfsemi skólans. Við erum gríðarlega þakklát öllum þeim sem leggja starfseminni lið.