Vörur og stuðningur

Nemendur skólans hanna og framleiða fallega skartgripi, klæðnað, töskur og fleira sem CLF á Íslandi selur á mörkuðum hér heima.  Einnig er hægt að skoða og panta handverkið hér í vefversluninni.  Að auki getur þú stutt við stúlkurnar og skólann með kaupum á gjafabréfum eða frjálsum framlögum.