Fimm hlauparar söfnuðu 170.000 kr.
Fimm vaskir hlauparar söfnuðu 170.000 kr. fyrir CLF á Íslandi í Reykjavíkurmaraþoninu. Hlaupararnir voru þau Konráð S. Guðjónsson, Tómas Ingi Adolfsson, Þorbjörg Halldórsdóttir, Halldóra Hrólfsdóttir og Elín Gunnlaugsdóttir. 59 sáu sér fært um að heita á hlauparana okkar og kunnum við þeim góðar þakkir fyrir. Takk Helga, Hulda, Abel, Bjössi, Pétur, Jónína, Halla, Jói, Sigga, […]