Sigrún vinnur sjálfboðaliðastarf
Í lok mars hélt Sigrún Elfa Snæbjörnsdóttir til Úganda sem sjálfboðaliði í CLF skólanum. Sigrún var með námskeið í tölvunotkun fyrir stelpurnar í skólanum þar sem þær lærðu grunn atriði í word, settu upp tölvupóstfang og lærðu að senda tölvupóst og fleira sem kemur þeim vel í atvinnuleit í framtíðinni. Við þökkum Sigrúnu fyrir frábært starf í skólanum síðustu vikur!
Skildu eftir athugasemd
Hefurðu eitthvað fram að færa?Endilega láttu ljós þitt skína