Hafa margt til brunns að bera!

Þeir Karl Fann­ar Sæv­ars­son og Kon­ráð S. Guðjóns­son hlupu 10 kíló­metra í Reykja­vík­ur­m­araþoni Íslands­banka, til styrkt­ar stúlkna­skóla í Úganda. Það söfnuðust 290.000kr! Þeim verður vel varið í vinnu við að koma upp brunni fyrir stelpurnar okkar í Úganda.

0 svör

Skildu eftir athugasemd

Hefurðu eitthvað fram að færa?
Endilega láttu ljós þitt skína

Skildu eftir svar